Umsóknarfrestur
Grunnnám
BA-, BSc nám og diplómanám
- Opið fyrir umsóknir frá 5. febrúar til og með 5. júní fyrir haustönn
- Opið fyrir umsóknir frá 15. október til og með 5. desember fyrir vorönn
Misjafnt er á milli deilda hvort tekið sé inn í nám um áramót. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu deilda fyrir frekari upplýsingar.
Meistaranám
- Opið fyrir umsóknir frá 5. febrúar til og með 30. apríl fyrir haustönn
- Opið fyrir umsóknir frá 15. október til og með 5. desember fyrir vorönn
- Opið er fyrir umsóknir í klíníska sálfræði og Hagnýta atferlisgreiningu frá 5. febrúar til og með 15. apríl
Misjafnt er á milli deilda hvort tekið sé inn í nám um áramót. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu deilda fyrir frekari upplýsingar.
Doktorsnám
Hafið samband við viðkomandi deild ef óskað er eftir ítarlegri upplýsingum um doktorsnám. Hér má finna frekari upplýsingar um doktorsnám í HR.
Háskólagrunnur HR
Undirbúningur fyrir háskólanám
- Opið fyrir umsóknir frá 5. febrúar til og með 15. júní - í tveggja anna nám og viðbótarnám við stúdentspróf
- Opið fyrir umsóknir frá 5. nóvember til og með 15. desember - í þriggja anna nám og viðbótarnám við stúdentspróf
- Tekið inn um áramót í þriggja anna nám í alla grunna og í viðbótarnám við stúdentspróf sem hefst í janúar ár hvert