Námið
Rannsóknir
HR
Eftirlit með gæðum náms, kennslu og rannsókna

Gæðamat háskóla hefur þróað rammaáætlun um eflingu gæða í íslenskum háskólum (QEF). Samkvæmt rammaáætlun skal reglulega fara fram kerfisbundið mat á gæðum háskólastarfs á Íslandi.

Gæðakerfi náms og kennslu

Gæðakerfi náms og kennslu tryggir gæði ákveðinna þátta í starfsemi HR og tengist m.a. úttektum Gæðamats háskóla og erlendum vottunum sem einstakar deildir HR hafa gengist undir.

Gæðakerfi rannsókna

Gæðakerfi HR í rannsóknum nær til alls rannsóknarstarfs innan háskólans, þ.e. allra rannsókna akademískra starfsmanna og annarra sem stunda rannsóknir við skólann.

Fara efst